Hoppa yfir í efni

Hrafnar.net

Færslusafn

Breytingar

Það eru tvær síður á Moggavefnum þessa dagana sem vekja hjá mér sterkar tilfinningar. Annars vegar má sjá starfið mitt auglýst á atvinnuvefnum (fram til 8. september) og hins vegar birtist íbúðin okkar á sölu rétt í þessu. Svona er lífið!!!

Birt þann ágúst 31, 2005Höfundur Halldór GuðmundssonFlokkar 02 Elli

Leiðarkerfi færslu

Til baka Síðasta grein: Vefsíða Ella og Jennýjar
Næstu Næsta grein: Myndasafnið orðið virkt
Drifið áfram af WordPress