Það eru tvær síður á Moggavefnum þessa dagana sem vekja hjá mér sterkar tilfinningar. Annars vegar má sjá starfið mitt auglýst á atvinnuvefnum (fram til 8. september) og hins vegar birtist íbúðin okkar á sölu rétt í þessu. Svona er lífið!!!
Það eru tvær síður á Moggavefnum þessa dagana sem vekja hjá mér sterkar tilfinningar. Annars vegar má sjá starfið mitt auglýst á atvinnuvefnum (fram til 8. september) og hins vegar birtist íbúðin okkar á sölu rétt í þessu. Svona er lífið!!!