Ég hef oft velt fyrir mér hvernig auðveldast sé að útbúa færslur í bloggkerfi. Stundum þegar ég mig langar að skrifa eitthvað þá nenni ég einfaldlega ekki að opna „browser“, ná í síðuna, skrá nafn og lykilorð og opna síðan eitthvað sem heitir ný færsla.
RapidMetaBlog-widgetið leysir þetta vandamál. Nú er einfaldlega á Dashboardinu gluggi sem ég get skráð færslur í og sent. Þetta er fyrsta slíka færslan.