Í gær mánudaginn 19. september kl. 12:53 fæddist sonur á Landspítalanum. Hann mældist eftir fæðingu 3785 gr. eða rétt rúmar 15 merkur og 52 sm langur. Móður og barni heilsast vel, systur og pabba líka. Hægt er að skoða myndir af drengnum á hér á vefnum.
2 thoughts on “Fæddur sonur”
Lokað er á athugasemdir.
Til hamingju!
Myndarlegasti strákur!
Gaman að fá að sjá myndir.
Rosalega flottar myndir og allt það… en hvenær koma fleiri??
Kv
Gömul frænka með vírus sem þorir ekki að koma í heimsókn og skoða drenginn strax