Bílar í BNA

Ég er farin að velta fyrir mér hvers konar bíl við þurfum í BNA, það er ljóst að án bíls komumst við skammt. Núna er ég mest spenntur fyrir Dodge Caravan, Toyota Matrix og Ford Focus. Ford Freestyle eða Freestar og Chrysler Town&Country gætu líka verið málið en eru svolítið dýrari. Eins koma Huyndai jepplingarnir til greina.
Ódýru bílarnir Chrysler PT Cruiser og Chevrolet Aveo eru líklega of smáir.
Upplýsingar um bíla í BNA: New Cars and used cars are available at CarsDirect.com