GSM síminn minn, Ericsson T65 sagði upp í gærkvöldi. Hann ískrar og vælir ef reynt er að nota hann. Þetta þýðir að ég þarf að fá mér nýjan síma áður en við flytjum til BNA, og því er draumur minn um iPod símann úti. Nema einhver lesandi eigi ónotaðan gamlan gemsa sem ég gæti fengið lánaðan í 3 mánuði.
One thought on “GSM síminn sagði upp”
Lokað er á athugasemdir.
Ég ákvað að leysa málið sjálfur, enda vont að vera símalaus. Ég hef fest kaup á Sony-Ericsson T630.