57
Fyrstu dagana hans litla kúts var hann helst til gulur. Af þeim sökum var ákveðið að gefa honum ábót með brjóstagjöf á þriggja tíma fresti í tæpa tvo sólarhringa. Fyrst í stað var notast við sprautu, en fljótlega kom í ljós að honum líkaði mun betur við að nota Bolungarvíkurstaupin okkar.