Su doku

Ég keypti Su Doku bók fyrir Jennýju í dag enda virkar Su Doku forritið ekki lengur. Það var hins vegar Anna Laufey sem tók að sér að vígja gripinn, en hún leysti með sóma fyrstu Su Doku þrautina í bókinni á fremur skömmum tíma miðað við 6 ára barn.