Flugið staðfest

485

Í morgun gekk ég frá kaupum á flugmiðum fyrir alla fjölskylduna til Columbus Ohio. Við munum fljúga kl. 16:55, þann 26. desember, stöldrum við í Baltimore í þrjár klukkustundir og tuttugu mínútur áður en við fljúgum til Columbus. Þar er áætluð lending kl. 22:55. Þannig mun ferðalagið ekki taka nema um 6 klst :-).

Jafnframt gekk ég frá flugmiðum frá Baltimore til Íslands 28. júní 2006 og er Íslandskoma áætluð að morgni þess 29. Hvernig við hins vegar komumst frá Columbus til Baltimore er ófrágengið.

One thought on “Flugið staðfest”

  1. Sael baedi og til lukku med stráksa
    Ef thid skildud eiga leid alla leid til Arizona á medan thid erud vid nám thá kíkid endilega vid hjá mér 🙂
    Sigrún

Lokað er á athugasemdir.