765
Í dag kom Tómas Andri í heimsókn með fjölskyldunni sinni, Bryndísi, Gísla Geir og Kristrúnu Lilju. Þeir nafnar Tómas Ingi og Tómas Andri náðu strax vel saman og þrátt fyrir að sá síðarnefndi hefði kippt sokknum af T. Inga, kom það ekki að sök. Hægt er að sjá myndir frá heimsókninni með því að smella á myndina sem fylgir færslunni.