808
Anna Laufey tók þátt í Vinamóti Víkings í handbolta nú um helgina. Anna stóð sig eins og hetja en mótið var fyrir stelpur í 7. flokki, fæddar 1996-1997.
Önnu Laufeyju og Aþenu vinkonu hennar var hins vegar boðið að koma og spila með þar sem það vantaði stelpur í lið. Í lok dags fengu síðan allir medalíu fyrir góða frammistöðu.