Þegar við förum til BNA, þurfum við að endurnýja nokkuð af rafmagnstækjum og fjárfesta í öðrum sem hefur skort hingað til. Þannig er Canon ZR200 myndbandsupptökuvél á óskalistanum, Olympus Stylus 800, Canon PowerShot G6 eða Olympus SP-350 eru stafrænar myndavélar sem koma vonandi í stað fjögurra ára gömlu Canon Ixus vélarinnar minnar. Varðandi stærri hluti, þá verður líklega Ford Focus ZXW fyrir valinu ef keypt verður ný bifreið, alla vega finnst mér það í þessari viku.
One thought on “Dótakassinn”
Lokað er á athugasemdir.
Canon PowerShot Pro1 er líka frábær græja, sem ég skoðaði hjá BECO í gær. Hún hins vegar kostar eitthað meira.