Farin

Nú erum við fjölskyldan endanlega farin úr íbúðinni okkar í Stóragerði, en er eftir smávegis af dóti, sem fær að vera þar til okkur tekst að selja. En þá munu einhverjir góðir ættingjar fjarlægja það sem ekki selst með íbúðinni. Síðasta heimsóknin var í dag, þegar Styrmir keypti glerskápinn úr stofunni.