Nokkrar myndir

1152

Það hefur ekki verið ofarlega á forgangslista síðustu vikna að taka myndir eða myndbönd og er það miður. Þó gerist það öðru hvoru að ég notast við símana okkar og smelli af einni og einni ýmist af Tómasi eða Önnu Laufeyju. Það er undantekningalaust að ég pirra mig yfir því eftir á að hafa ekki haft almennilega myndavél og hversu lítil upplausn sé í myndunum.

2 thoughts on “Nokkrar myndir”

  1. Það getur nú ekki verið dýrt að fjárfesta í einni digital myndavél í henni Ameríkunni

  2. Við eigum eina, erum líka búin að kaupa digital myndbandsupptökuvél og erum að vinna í kaupum á annari digital myndavél, en það er ekki nóg, ef maður gefur sér ekki tíma til að taka myndir.

Lokað er á athugasemdir.