1413
Ég tók nokkrar myndar af Tómasi Inga að borða nú í vikunni. Hann var ekki lengi að komast upp á lagið með að borða graut og ekki duga minna en tvær skeiðar til að koma matnum á sinn stað.
Reyndar hefur Jenný gert athugasemdir við að þegar hún komi heim sé hægt að skafa mat úr eyrunum á Tómasi.
Hægt er að skoða allar myndirnar hér, ásamt nokkrum myndum af skriðtilraunum.
Kærar þakkir fyrir allar þessar myndir. Sumir eru nú bara orðnir ansi mannalegir
Það er nú meira hvað strákurinn er orðinn stór. Ekkert smá flottur. Kveðja Drífa