Tómas hefur verið hreyfanlegur í nokkrar vikur núna og skriðtæknin hans hefur tekið miklum framförum. Áðan náði ég þessu skemmtilega myndskeiði af honum. Við þjöppun varð reyndar nokkur bjögun vegna baklýsingarinnar, en við tökum viljan fyrir verkið.
2 thoughts on “Tómas skríður”
Lokað er á athugasemdir.
Takk fyrir myndskeiðið, okkur fannst þetta samt í aðra röndina svoldið kvikindislegt, er þetta viðurkennd uppeldisaðferð?
Allar atferliskenningar ganga út á þetta. Bjóddu barninu umbun fyrir að ná árangri. Það eru haldin svona námskeið út um allt, m.a. hjá Heilsugæslunni í Reykjavík.