1776
Ég og Anna Laufey fórum í fína hjólaferð í gær þegar Anna var búin í skólanum. Við hjóluðum sem leið lá í Targetverslunina í Whitehall og til baka aftur, með viðkomu á Bob Evans veitingastað og ísbúð. Alls tók ferðalagið um 3 klst.
Annars er það að frétta að Jenný er lasin en það stendur til bóta, enda búin að fara til læknis.