Hoppa yfir í efni

Hrafnar.net

Færslusafn

Tómas gengur

Tómas hefur tekið upp á því að ganga með stofuborðinu og sófanum ef á þarf að halda. Drengurinn er enda upptekinn af því að verða stór og duglegur.

Birt þann maí 11, 2006Höfundur Halldór GuðmundssonFlokkar 01 Fjölskyldan öll

Leiðarkerfi færslu

Til baka Síðasta grein: Hjólaferð
Næstu Næsta grein: Skyrið rennur út
Drifið áfram af WordPress