Ég var að setja nýtt myndskeið á vefinn. Anna Laufey var nefnilega áðan að undirbúa lag fyrir mömmu sína í tilefni Mother’s Day sem er auglýstur um allt hér í BNA.
One thought on “Æi”
Lokað er á athugasemdir.
Ég var að setja nýtt myndskeið á vefinn. Anna Laufey var nefnilega áðan að undirbúa lag fyrir mömmu sína í tilefni Mother’s Day sem er auglýstur um allt hér í BNA.
Lokað er á athugasemdir.
Tómas er nú nokkuð góður, búin að horfa þrisvar á þetta atriði og finnst það alltaf jafn fyndið (segir kannski meira um þroska minn en Tómasar)