Hoppa yfir í efni

Hrafnar.net

Færslusafn

Lokið

Nú er fæðingarorlofi mínu lokið. En í gær var síðasti dagurinn sem ég fékk greitt frá TR fyrir að vera með Tómasi. Núna verð ég að leika við Tómas frítt.

Birt þann maí 16, 2006Höfundur Halldór GuðmundssonFlokkar 01 Fjölskyldan öll

Leiðarkerfi færslu

Til baka Síðasta grein: Löggan mætt
Næstu Næsta grein: Bílpróf
Drifið áfram af WordPress