Rétt í þessu gekk ég frá uppsetningu á Evróvision útsendingunni hér á heimilinu. Nú rennur í gegnum stream-ið á tölvunni hennar Jennýjar og sjónvarpsskjáinn baksviðsupptökur frá æfingum. Það er verst að það verður örugglega vonlaust að synca Rás 2 útsendinguna með Sigmari og netútsendinguna af eurovision.tv. Þannig að við verðum bara að horfa þularlaust á keppnina.
One thought on “Allt til reiðu”
Lokað er á athugasemdir.
Áfram Armenía segi ég, var algerlega að fíla það lag og Úkraínu sem var lang besta lagið.