Gullna liðið vann

Í fyrsta skipti á þessu vori tókst Gullna liðinu í Bexley Old Boys/girls að sigra knattspyrnuleik. Það var þó ekki sársaukalaust fyrir mig, en ég lenti í því að togna illa á vinstra læri þegar ég var að skokka á eftir boltanum og fylgja því eftir að hann færi út af.
Ég ligg því núna í sófanum og bíð eftir að Jenný reddi matnum.

2 thoughts on “Gullna liðið vann”

  1. Já,-já, Íþróttabölið lætur ekki að sér hæða. Hef alltaf sagt að íþróttaiðkun sé stórhættuleg. Láttu þér þatta að kenningu verða. Góðan bata.

Lokað er á athugasemdir.