Kengúruplakat

1841

Nú er kengúruverkefninu lokið hjá Önnu Laufeyju. Meðal þess sem kom í ljós er að kengúruungar heita Joey og eru 2 cm við fæðingu. Einnig vakti það athygli Önnu að kengúrur geta ekki gengið aftur á bak.
Fleira mætti nefna merkilegt, en meðfylgjandi er mynd af plakatinu.