Ohio Ökuskírteini

Ég dreif mig loks í að taka bílprófið, mitt í ferðaundirbúningi fjölskyldunnar.  Ég fékk 100% skor á skriflega prófinu og engar athugasemdir í verklega prófinu! Og nú er ég stoltur eigandi Ohio ökuskírteinis.