Það tók Tómas ekki margar klukkustundir að byrja að ganga hér í BNA. En núna í kvöld fór hann að ganga á milli húsgagna og fólks af varfærni. Ég og Anna náðum nokkrum myndskeiðum og létum tölvuna hennar Jennýjar klippa þau saman fyrir okkur.
One thought on “Tómas gengur”
Lokað er á athugasemdir.
Minni á, að Tómas Ingi gekk hjá ömmu sinni á Hrísateig ef hann sá eitthvað
spennandi á sófaborðinu sem hann vildi ná í,þá tók hann nokkur spor aleinn.
Ég næ því miður ekki myndskeiðinu.
Kveðja.