Myndir frá Íslandsferð og fleiru

2353Nú hef ég sett inn myndir frá ferð fjölskyldunnar til Íslands í sumar. Þarna má sjá myndir úr sumarbústaðaferð saumó, nokkrar fínar af Katrínu Heklu og Kristrúnu Lilju ásamt hinu og þessu sem varð á leið og okkar. Myndirnar mínar úr 6. flokki í Vatnaskógi eru hins vegar einvörðungu á KFUM og KFUK vefnum og unglingaflokksmyndirnar eru á Flickr.