Hoppa yfir í efni

Hrafnar.net

Færslusafn

Anna bloggar

Sjálfstæðisbarátta Önnu Laufeyjar er mikil þessa dagana og hún hefur tekið upp eigið blogg, hrafnar.net/anna. Þegar færslur birtast þar mun ég láta vita hér. En fyrsta færslan er komin.

Birt þann ágúst 24, 2006Höfundur Halldór GuðmundssonFlokkar 01 Fjölskyldan öll

Leiðarkerfi færslu

Til baka Síðasta grein: Ég er byrjuð í skólanum
Næstu Næsta grein: Á leikvellinum
Drifið áfram af WordPress