Ljósmyndir

Ég tók niður myndavélina mína af stofuskápnum áðan, til að taka nokkrar myndir af Tómasi hinum veika. Þegar ég kveikti á vélinni uppgötvaði ég mér til gleði og ánægju að jólamyndirnar höfðu ekki ratað úr myndavélinni og í tölvuna mína. Ég brást að sjálfsögðu við snarlega og setti myndirnar á vísan stað á harða diskinn og eintak hér á vefsvæðið.

One thought on “Ljósmyndir”

  1. Flottar myndir, stofan ykkar er mjög flott og greinilegt að Hr. G. Jensen er vinsæll hjá fyrrum Danaveldisbúum. Vonandi batnar Tómasi Inga sem fyrst.
    Frostkveðjur frá Haðarstígsfjölskyldunni.

Lokað er á athugasemdir.