Mála heiminn fyrir ömmu

Ég er að skoða nýja möguleika á vefsíðunni okkar, m.a. notkun á google video sem má sjá í færslunni fyrir neðan og síðan líka tónlistarfærslur. Hægt er að hlusta á tónlist með því að smella hér á örina (e. play-button).

[audio:mala_heiminn.mp3]