Hoppa yfir í efni

Hrafnar.net

Færslusafn

Tómas í klippingu

3218 Nú rúmum tveimur árum eftir fæðingu var Tómas klipptur í fyrsta skipti. Hann var nefnilega kominn með svolítið mikið sítt að aftan. Jenný ákvað að framkvæma klippinguna og ég sá um myndatöku.
Fleiri myndir af klippingunni má sjá hér.

Birt þann september 28, 2007Höfundur Halldór GuðmundssonFlokkar 01 Fjölskyldan öll

Leiðarkerfi færslu

Til baka Síðasta grein: Kvöl II
Næstu Næsta grein: Knattspyrna
Drifið áfram af WordPress