Stúdentaráð

Frægðarljómi Önnu Laufeyjar heldur áfram að skína. Hún var að koma heim rétt í þessu og sagði mér að hún hefði í dag verið kosin í „Student Council“ eða stúdentaráð í Cassingham Elementary. En einn fulltrúi frá hverjum bekk er í ráðinu.