Bilun í myndakerfi

Í dag þegar ég ætlaði að skrifa færslu um afmælisveisluna hjá Mr. Gee og setja inn mynd af Tómasi, Jennýju og Brutus Buckeye, virkaði myndakerfið ekki sem skyldi og í tilraun til að laga kerfið fór enn verr. Unnið er að viðgerð.

One thought on “Bilun í myndakerfi”

  1. Allar myndavísanir á síðunni eru í rugli og uppsetning albúma er ekki eins og hún á að vera. Óvíst er hvenær viðgerð lýkur.

Lokað er á athugasemdir.