Eftir að hafa haldið utan um ljósmyndir á hrafnar.net með eigin uppsetning á Gallery2 myndvinnslukerfinu á eigin vefsvæði frá upphafi. hef ég gefist upp á því að viðhalda og uppfæra öryggisvandamál og fært allar myndir yfir á flickr.com. Þetta þýðir að sumar af eldri myndunum eru ekki lengur aðgengilegar á vefnum.
Til að skoða myndirnar er áfram smellt á hnappinn hér fyrir ofan.