Veðurbreytingar

Einu sinni hélt ég að það væri bara veðrið á Íslandi sem sveiflaðist fram og tilbaka eins og hendi væri veifað. En svo er víst ekki. Í gær var 20 stiga hiti og vor í lofti, heiðskýrt og sól. Þegar ég leit út í morgun var byrjað að rigna og c.a. 7-8 gráður og núna er 2 stiga hiti og líkur á snjókomu í kvöld.

One thought on “Veðurbreytingar”

  1. Blessaður gamli og innilega til hamingju með afmælið í fyrradag. Ég vil líka óska ykkur til hamingju með glæsilega kosningu Clintons! Þið standið ykkur vel.

    Magnús stóri bróðir.

Lokað er á athugasemdir.