Jenny akvad ad gefa mer nyjan iPhone sima i utskriftargjof sem eg fekk i hendurnar I dag. Siminn er mjog glæsileg græja og til ad profa hann akvad eg ad skrifa tessa færslu.
4 thoughts on “Nyr simi”
Lokað er á athugasemdir.
Jenny akvad ad gefa mer nyjan iPhone sima i utskriftargjof sem eg fekk i hendurnar I dag. Siminn er mjog glæsileg græja og til ad profa hann akvad eg ad skrifa tessa færslu.
Lokað er á athugasemdir.
Loksins loksins!!! Frábært mál, líst vel á þetta. Til hamingju með gripinn;-)
Kv Dabba
Ohhh mig langar svo í þannig, kannski maður nái að sannfæra Þóri fyrir nóvemberlok.
Ekki kaupa síma sem tharf ad hakka. Adgangur ad iTunes búdinni er must.
Marín fékk svona frá Halldóri og hann getur tengt þetta í gegnum eitthvað, fæst ekki ennþá hér heima held ég.