Kalt!!!!

Við hjónin sitjum núna og horfum á veðurfréttir, en hitastigið með vindkælingu er -28 gráður á celsíus (hitastigið er -16 gráður ef ekki er tekið tillit til vindsins). Það er byrjað að hríma inn á svalahurðinni og veðurfregnamennirnir voru að vara við að bílar færu hugsanlega ekki í gang í fyrramálið.

2 thoughts on “Kalt!!!!”

  1. Kyndingin er í lagi, en það er mikill gólfkuldi. Ég lagði til rétt áðan að ferðinni til Flórída yrði flýtt, en Jenný þarf víst að halda jólin við jólatréð „fína“.

Lokað er á athugasemdir.