Rétt í þessu keyrðum við inn í Suður Karólínu. Eins og oftsinnis áður er útvarpið stillt á NPR, að þessu sinni svæðisstöð fylkisins. Þar er nú spiluð upptaka af Enigma eftir Eldgar í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands.
Rétt í þessu keyrðum við inn í Suður Karólínu. Eins og oftsinnis áður er útvarpið stillt á NPR, að þessu sinni svæðisstöð fylkisins. Þar er nú spiluð upptaka af Enigma eftir Eldgar í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands.