Ferðin gengur vel. Höfum stoppað tvisvar til að borða nesti. Börnin hafa verið mjög dugleg og horfa á DVD í aftursætinu. Það var frábært ferðaveður í Ohio en svo var eins og helt væri úr fötu í Vestur Virginíu. Nú erum við ný komin til Virginíu og þá loksins stytti upp.