GPS tækið segir að áætluð heimkoma eftir fyrsta stopp þennan morgunin sé kl 21:57. Við eigum hins vegar eftir nokkur stopp enn í dag. Viðmiðunin núna er að fara alla leið heim í dag svo lengi sem áætluð heimkoma á tækinu fari ekki yfir fram yfir miðnætti.