Tómas í vetrarverkunum Rétt í þessu sendi Jenný mér nokkrar myndir af Tómasi þar sem hann var að skafa af bílnum í morgun.