Stærð

Undanfarið hefur okkur virst hafa tognað verulega úr Önnu Laufeyju þannig að ég ákvað að mæla hversu há hún er. Hún reyndist vera 58 tommur eða rétt tæplega 147,5 cm.