Ferðalag

Nú styttist í fyrsta hluta sumarferðalags fjölskyldunar, en við höfum verið í Denver og Estes Park í rétt um 10 daga með fjölskyldu Jennýjar. Á morgun fara Binni og Anna í suðurátt, Jenný fer til Columbus, en ég, Anna, Tómas, Bragi, Baldur og Jóhanna förum til New York í tæpa tvo sólarhringa áður en við fljúgum til Íslands. Ég og börnin verðum á Íslandi í rétt um þrjár vikur.