Útskrift frá Trinity Lutheran Seminary

P1040087.jpg

Fjölskyldan ásamt Marteini Lúther eftir úskrift Ella sem Master of Sacred Theology frá Trinity Lutheran Seminary í dag. Athöfnin fór vel fram og börnin hegðuðu sér með miklum sóma.

P1040085.jpg

Elli ásamt Cheryl M. Peterson sem var lesari/prófdómari meistararitgerðarinnar og Emlyn A. Ott sem var leiðbeinandi vegna ritgerðarinnar og er auk þess framkvæmdastjóri Healthy Congregations þar sem Elli hefur unnið í hlutastarfi undanfarin ár.

graduation08-10.jpg

Börnin hafa stækkað nokkuð frá því að ég útskrifaðist síðast, sumarið 2008 með meistarapróf í leikmannafræðum.

2 thoughts on “Útskrift frá Trinity Lutheran Seminary”

  1. Elsku fjölskylda,
    innilega til hamingju með þennan áfanga.

    kveðja

    Alfa og Mummi

  2. Innilegar hamingjuóskir til Ella og allra í Bexleybæ frá Birkiási 23. Það var haldinn veisla hér í dag með systkinum þínum og foreldrum, þér til heiðurs.

    Kveðja, Magnús

Lokað er á athugasemdir.