Í fyrsta leik byrjaði Tómas í C liði þar sem hann var allt í öllu. Í síðustu viku var hann í A liðinu og það gekk öllu verr. Í dag spilaði hann síðan í B liðinu og það verður að segjast að loksins var hann að spila með og við krakka af sama getustigi. Reyndar endaði leikurinn 9-3 fyrir Green Dragons en það gaf ekki endilega rétta mynd af getumuninum. Myndir og myndbönd væntanleg seint í kvöld.