Gullkorn frá Tómasi

Ég var að spjalla við Tómas um bangsaklukkuna mína sem amma bjó til og gaf mér þegar ég var sex ára. Samtalið endaði var eitthvað á þessa leið:

Ég: Ég fékk klukkuna þegar ég var sex ára svo ég er búin að eiga hana í næstum 30 ár!
Tómas: Nei! I þrettán hundruð ár!