Hugsanir í Bexleybæ

Anna Laufey spurði þar sem við horfðum á Villa og Sveppa á Latabæjarhátíðar-DVD: „Eru þessir ekki svona 30 ára? Þeir eru svolítið gamlir til að láta svona.“
Nokkrum mínútum síðar bætti hún við: „Mr. Griffin væri ekki glaður með svona hegðun.“ En Mr. Griffin er kennarinn hennar.

‎“There is no such thing as boy colors or girl colors,“ sagði Tómas 5 ára við systur sína fyrir nokkrum dögum, en í gær kvartaði hann síðan sáran yfir hvað sum Valentínusarkortin sem hann fékk frá bekkjarsystrum sínum væru „girly“ og hann vildi ekki eiga þau.