1603
Eins og fram hefur komið eiga Tómas og Anna frænku sem hefur verið dugleg að kenna, sér í lagi, Önnu að skemma og brjóta. Þar sem vonda frænkan er hvergi nærri, hef ég þurft að annast þessa þjálfun hjá Tómasi. Hægt er að sjá þjálfunarmyndband með því að smella á „ikonið“ með þessari færslu.
Vonda frænkan bíður spennt eftir sumrinu og er með margar kennsluáætlanir í undirbúningi. Þið fáið nú kannski einhverntímann tækifæri til að launa henni lambið gráa