Hoppa yfir í efni

Hrafnar.net

Færslusafn

Da-Da

Tómas sagði fyrsta „orðið“ sitt rétt í þessu. Reyndar talar hann ensku, enda í BNA. Hann sagði dada sem hlýtur að útleggjast pabbi.

Birt þann apríl 10, 2006Höfundur Halldór GuðmundssonFlokkar 01 Fjölskyldan öll

Leiðarkerfi færslu

Til baka Síðasta grein: Varnarmálum Íslands borgið
Næstu Næsta grein: Laumupúki
Drifið áfram af WordPress