Tumi mættur

1681

Bragi og Baldur flugu heim á leið héðan frá Columbus á laugardaginn, en þess var ekki lengi að bíða að nýr gestur kæmi við. Tumi bróðir kom í dag og verður fram á föstudag. Hann ákvað reyndar að gista á hóteli, en vonandi náum við að sýna honum sitthvað meðan hann staldrar við.

Á sunnudaginn var voru borðuð páskaegg og haldið í Easter-Egg hunt út í garði. Myndir af Tuma og Tómasi, ásamt páskadegi eru komnar á netið.

One thought on “Tumi mættur”

  1. Gaman að sjá hvað Tómas er ánægður hjá Tuma vonandi verður svo áfram,kannski kennir Tómas Önnu Laufeyju að meta Tuma.kveðja

Lokað er á athugasemdir.