Fylgst með kosningasjónvarpi

Nú sitjum við fjölskyldan og horfum á kosningasjónvarp RÚV í næstum beinni útsendingu. Reyndar er myndin frosinn á Birni Inga núna, en hljóðið virkar fínt.

2 thoughts on “Fylgst með kosningasjónvarpi”

  1. Er það ekki hið besta mál, að hafa mynd af Bingó á sjónvarpsskjánum fasta þar að eilífu. Reyndar var útsendingin líka oft léleg hér t.d. þegar allir sjálfstæðismennirnir urðu grænir.
    Frænkan

Lokað er á athugasemdir.