Ég og Tómas kíktum út á áðan og lékum okkur á leikvellinum hérna úti. Ég tók nokkur myndskeið af drengnum m.a. þetta hér:
3 thoughts on “Á leikvellinum”
Lokað er á athugasemdir.
Ég og Tómas kíktum út á áðan og lékum okkur á leikvellinum hérna úti. Ég tók nokkur myndskeið af drengnum m.a. þetta hér:
Lokað er á athugasemdir.
Margir foreldrar hefðu nú verið búnir að sjá í hvað stefndi og hlaupa til en þessi dettumyndbönd eru nú samt alltaf jafn fyndin.
Ég átti svo sem von á að þetta gæti gerst, en hann hefur gott af því að detta svolítið.
Hraustir menn!
Langafi hefði nú gaman af að sjá þennan vörubílstjóra sem lætur ekki smá byltu setja sig út af laginu.
Anna amma